Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnkvæm miðlun góðra starfsvenja
ENSKA
exchange of good practice
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... stuðla að samvinnu milli opinberra kerfa aðildarríkjanna til eftirlits og koma til leiðar gagnkvæmri miðlun góðra starfsvenja varðandi stofnun og áframhaldandi samvinnu slíkra kerfa, ...

[en] ... facilitate cooperation between public oversight systems of Member States and to bring about an exchange of good practice concerning the establishment and ongoing cooperation of such systems;

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. desember 2005 um að koma á fót hópi sérfræðinga framkvæmdastjórninni til ráðgjafar og til að stuðla að samvinnu milli opinberra kerfa til eftirlits með löggiltum endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum

[en] Commission Decision of 14 December 2005 setting up a group of experts to advise the Commission and to facilitate cooperation between public oversight systems for statutory auditors and audit firms

Skjal nr.
32005D0909
Aðalorð
miðlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira